Landsþing Viðreisnar í lok febrúar 2020

Landsþing Viðreisnar í lok febrúar 2020

Stjórn Viðreisnar hefur ákveðið að landsþing flokksins verði haldið helgina 28. febrúar til 1. mars 2020. Þingið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu en nánari staðsetning og dagskrá verða auglýst þegar nær dregur.

Takið helgina frá!