11 okt Laugardagskaffi með Maríu Rut – Úrræðaleysi og áskoranir
Við höldum áfram með laugardagskaffispjallið okkar þann 11. október næstkomandi og mun María Rut, þingmaður okkar í Norðvestur kjördæmi ræða við okkur um úrræðaleysið sem ríkir í málefnum barna. Hún mun velta upp hvernig stendur á að staðan sé eins og hún er og hvað er til ráða.
Athugið að við byrjum klukkutíma seinna en venjulega, klukkan 12.
Heitt kaffi á könnunni og nýbakað bakkelsi á boðstólum.
Hlökkum til að sjá sem flest!
Hlekkur á fjarfund: