Author: Benedikt Jóhannesson

Einu sinni kynntist ég fyrirtæki þar sem agi var mikill, reglur um snyrtilegan klæðaburð, mætingar og viðveru strangar og áhersla lögð á að starfsmenn virtu verkferla og lykju verkefnum. Reksturinn gekk ágætlega, en mér fannst reglurnar allt of stífar fyrir minn smekk, nýkominn úr akademísku...

Þegar ég var strákur heyrði ég í útvarpinu viðtal við mann af erlendum uppruna sem hafði búið lengi á Íslandi. Sá sem tók viðtalið spurði, eins og þá var algengt hér á landi, hvort viðmælandinn hefði orðið var við minnimáttarkennd Íslendinga. Svarið kom á óvart. „Nei,...

Forseti Bandaríkjanna lætur hermenn ryðja burt friðsömum mótmælendum til þess að hægt sé að taka mynd af honum með biblíu í hönd. Svipmyndin er svo heimskuleg að Hollywood léti sér ekki detta svona þvæla í hug. Þegar Trump var kosinn óttuðust margir að hann gæti gert...

Fyrir fámenna þjóð eins og Íslendinga er fátt mikilvægara en traust alþjóðasamstarf sem hefur í heiðri þau gildi sem okkur eru kærust. Umræðan um að best sé að einangra okkur frá þeim þjóðum sem við eigum mest sameiginlegt með er skaðleg. Breska ríkisstjórnin er svo heillum...

Margir halda að ógn steðji að íslenskum landbúnaði ef þjóðin fær fulla aðild að Evrópusambandinu. Um það er ekki deilt að búskaparhættir munu breytast. Oft virðist samt gleymast að sú þróun hefur staðið býsna lengi og orðið til bóta. Vilhjálmur Bjarnason skrifaði í Morgunblaðið síðastliðinn föstudag: „Stjórnmálaflokkar kunna að...

Ég heyrði um daginn í forstjóra eins stærsta fyrirtækis landsins. Þar var tækifærið núna nýtt til skynsamlegra breytinga á vinnulagi, breytinga sem vonlítið væri að gera í venjulegu árferði, nema á mörgum árum. Hann bætti við: „Svo er það spurning hvað heldur þegar neyðarástandinu lýkur.“ Klisjan...

Í stríði þarf að taka skjót­ar ákv­arðanir. Sem bet­ur fer virðist kór­ónu­veir­an nú hopa á Íslandi. Samt veit eng­inn hvenær við höf­um gengið frá henni, svo að hún skjóti ekki upp koll­in­um síðar. Sum­ir tala eins og þjóðin verði í stofufang­elsi mánuðum sam­an, land­inu læst...

Þeir sem villast af réttri leið þurfa að finna hana aftur, en það er ekki alltaf auðvelt. Margir töldu að í kjölfar hrunsins myndi koma fram ný tegund stjórnmálamanna. Fólk sem einbeitti sér að lausnum á vanda samfélagsins, en ekki eigin pólitískum markmiðum og karpi...