06 jan Moldvörpurnar koma í ljós
Sá, sem á að vera brjóstvörn lýðræðis í heiminum, ræðst á undirstöður þess í heimalandi sínu. Flestir með sæmilega dómgreind átta sig á að maðurinn er galinn. Hverjum dettur þá í hug að kjósa svona mann? Í skoðanakönnunum var allt útlit fyrir að hann gjörtapaði....