14 jan Grímulaus vanhæfni eða valdníðsla
Of hröð afgreiðsla þingmála eykur hættu á mistökum – eykur hættu á óvandaðri löggjöf. Það er óhjákvæmilegt að brýn mál komi upp sem þingið þurfi að vinna með hraði. Hitt er öllu verra að ráðherrar hafa ítrekað skapað neyðina sjálfir með því að draga að...