Author: Geir Finnsson

Viðreisn í Reykjavík leggur áherslu á fjölgun göngu- og hjólreiðastíga, betri strætó og Borgarlínu, enda full þörf á. Skipulag Reykjavíkur hefur til þessa miðast við að einkabíllinn sé eina raunverulega úrræði fólks til þess að komast á milli staða. Haldi sú þróun óbreytt áfram er...

Nú þegar rauðar stormviðvaranir hætta að hrella okkur á þriggja daga fresti, sólin er farin að setjast eftir kvöldmat og hæsta punkti COVID-19 kúrfunar virðist vera náð, er vert að hafa í huga að þetta fordæmalausa ástand er aðeins tímabundið. Það er hamlandi meðan á...

Grein birtist upphaflega á Babl.is Ég heiti Geir Finnsson og er 26 ára Breiðhyltingur. Sjálfur hef ég spáð í stjórnmál frá því ég var mjög ungur, enda ótrúlega spennandi viðfangsefni hverjir hafi áhrif á samfélagið okkar hverju sinni og með hvaða hætti. Framan af var enginn...