22 okt Viðreisn sýnir á spilin
Viðreisn kynnti í dag áherslur sínar fyrir kosningarnar, kostnað ríkisins af breyttum áherslum og hvernig kostnaði verður mætt á næsta kjörtímabili. Helstu áherslur Viðreisnar ganga út á að lækka kostnað heimila af vöxtum og matarinnkaupum. Benti Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður á að væru...