Author: Jón Steindór Valdimarsson

Líf­eyr­is­sparnaður lands­manna er í aðal­atriðum með tvennu móti og ákveðinn með lög­um. Ann­ars veg­ar eru greidd iðgjöld í sam­eign­ar­sjóði sem standa und­ir líf­eyri af ýmsu tagi en eru ekki eig­in­leg eign þess sem greiðir iðgjöld til sjóðsins held­ur skapa til­tek­in rétt­indi. Hins veg­ar er það...

Umræður um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar voru um margt ágætar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar báru fram mikilvægar spurningar og gagnrýni og ráðherrar svöruðu sumu vel og öðru síður. Hæstvirtur utanríkisráðherra kaus að endurtaka enn einu sína þreyttu tuggu um að þeir sem helst tali niður samninginn um Evrópska efnahagssvæðið séu ESB-sinnar og rauna allir aðrir sem vilja...

Eitt af trompum rík­is­stjórn­ar­innar til hjálpar nýsköp­un­ar­fyr­ir­tækjum í fjár­hags­vanda er svokölluð Stuðn­ings Kría, sem felur í sér að fyr­ir­tækjum eru veitt lán ef þeim tekst að fá mót­fram­lag frá fjár­fest­um. Strax við fram­lagn­ingu máls­ins á Alþingi gagn­rýndi Við­reisn harð­lega að ekki væri veitt nægt fjár­magn til...