Author: Jón Steindór Valdimarsson

Á und­an­förnum árum hefur umræða um kyn­bundið ofbeldi farið vax­andi hér á landi og mik­ill fjöldi kvenna og stúlkna stigið fram, m.a. á vett­vangi sam­fé­lags­miðla, og greint frá reynslu af kyn­ferð­is­of­beldi og þannig lagt áherslu á að ekki verði lengur þagað um til­vist slíks ofbeldis...

Kjarn­inn hefur fjallað um skipan dóm­ara í Lands­rétt og á margan hátt tekið for­ystu í þeirri umfjöll­un. Hlutur Við­reisnar við afgreiðslu máls­ins hefur verið reyf­aður og gagn­rýnd­ur. Það hefur einnig verið gert í öðrum fjöl­miðl­um, sam­fé­lags­miðlum og á vett­vangi stjórn­mál­anna. Nýr dóm­stóll og jafn­rétti Mik­il­vægt er að...

Virðulegur forseti. Í dag er alþjóðabaráttudagur kvenna og gott tilefni til að staldra við og velta fyrir sér jafnréttismálum. Það er í raun ótrúlegt til þess að hugsa hve skammt er síðan að flestum þótti eðlilegt að konur væru annars flokks borgarar, nytu ekki mannréttinda á...