Author: Kristófer Guðmundsson

Lágpunktur seinni heimsstyrjaldarinnar kom þegar Nasistar höfðu hernumið stóran hluta Evrópu í lok maí 1940 og margir leiðtogar Bandamanna sáu fram á fall vestrænnar menningar. Halifax lágvarður, ráðherra í ríkisstjórn Churchills, lagði allt kapp í að semja um frið við Hitler, eins og Chamberlain hafði...

Á krepputímum ber yfirleitt á góma hugmynd að minnka innflutning á vörum í þeim tilgangi að fjármunir haldist innan hagkerfisins okkar í stað þess að þeir fari úr landi. Þannig ættum við að framleiða heima það sem við notum í stað þess að „ganga á...

Íbar­áttunni við CO­VID-19 hefur enginn skortur verið á hræði­legum hug­myndum. Þar má nefna á­ætlanir Andrew Cu­omo, ríkis­stjóra New York, til að þvinga fanga til að fram­leiða sótt­hreinsi­spritt launa­laust. Lykla­borð­s­kommún­istar þar­lendis sögðu þetta lausnina sem markaðs­hag­kerfið byði upp á. Menn þurfa hins vegar að vera djúpt...