15 mar Að „kría saman“ fyrir knatthúsi
Það vakti athygli mína í Dagskránni sem kom út miðvikudaginn 7. febrúar sl. að sagt var frá því að sveitarfélaginu hefði tekist að „kría saman“ fyrir knatthúsi. Um er að ræða hús sem er um 3.000 fermetrar og rúmar hálfan fótboltavöll. Áætlað er að það...