Author: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Kórónuveiran breytti heiminum og um leið öllu okkar daglega lífi. Hún breytti stóru myndinni og hún breytti hinu smáa. Samvinna er stóri lærdómurinn eftir baráttuna við veiruna, samvinna almennings og stjórnvalda, samvinna hins opinbera og einkageirans og síðast en ekki síst er lærdómurinn mikilvægi alþjóðasamvinnu. Fréttatíminn...

Óhætt er að segja að nýleg ummæli Seðlabankastjóra hafi vakið sterk viðbrögð í samfélaginu. Ekki vegna þess að þar væru sett fram sérstök ný sannindi heldur frekar vegna þess þunga sem því fylgir að Seðlabankastjóri staðfesti skilning og upplifun almennings. Seðlabankastjóri lýsti því í viðtali...

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, segir tímabindingu réttinda vera rauða þráðurinn í lagasetningu þegar stjórnvöld úthluti takmörkuðum gæðum til hagnýtingar á náttúruauðlindum í þjóðareign. Í stjórnarskrá eru skráðar grundvallarreglur samfélagsins, reglur sem eru rétthærri en önnur almenn lagasetning og öll önnur lög þurfa þess vegna að...

Ummæli Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, um Íslandi sé „að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum og það er meiri háttar mál að lenda uppi á kant við þá“ hafa vakið gríðarlega athygli. Þar var hann m.a. að vísa til þess að opinberir starfsmenn sem vinna við eftirlit...

Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til...

Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til...

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ým­ist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Ný­legt frum­varp for­sæt­is­ráðherra er hins veg­ar þriðji skól­inn: þögla stjórn­ar­skrá­in. Stund­um fel­ast sterk­ustu skila­boðin nefni­lega í því sem ekki er sagt. Í þögn­inni sjálfri. Þannig hátt­ar til um auðlinda­ákvæði í stjórn­ar­skrár­frum­varpi for­sæt­is­ráðherra....