22 jan Meira frí – betra líf
Það eru nú tímamót á íslenskum vinnumarkaði. Breytingin sem er að verða með styttingu vinnuvikunnar er svo stór að við höfum ekki sambærileg dæmi frá nálægum tíma. Fyrir hálfri öld var vinnuvikan ákveðin 40 klukkustundir og nú er kominn tími til að taka enn stærra...