Author: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Á síðustu vikum hefur farið fram lífleg og hressandi umræða um stjórnarskrána. Þökk sé þeim, sem vakið hafa athygli á leiðbeinandi þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, sem fram fór 2012. Þátttaka var vissulega dræm. En engu síður samþykkti yfirgnæfandi meirihluti að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá....

Kæru landsmenn. Hér áttum við að heyra stefnuræðu forsætisráðherra. En í staðinn fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar. Uppfulla af réttlætingu yfir því að ráðherrarnir fóru þvert gegn eigin yfirlýsingum í upphafi faraldursins - um að gera meira en minna. Réttlæting á því að þau tóku lítil skref...