17 apr ESB-trú, trúarhiti og ofsatrú
Með sannfæringarkrafti skrifar vinur minn Guðni Ágústsson í Morgunblaðið 15. apríl í tilefni hugleiðinga, sem ég setti fram á dögunum, um það sem líkt væri með miðjumoði Evrópusambandsins og samvinnuhugsjóninni. Guðni telur að samlíking þessi beri vott um ESB-trú, trúarhita og ofsatrú. Þessum nafngiftum er ugglaust...