Author: Viðreisn

Stjórn sveitarstjórnarráðs Viðreisnar boðar til sveitarstjórnarþings laugardaginn 30. janúar, frá kl. 10-14. Þingið verður rafrænt að þessu sinni.  Kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstiginu og þau sem starfa í nefndum/ráðum sveitarfélaga fyrir Viðreisn ættu öll að hafa fengið tölvupóst um þingið og skráningu. Hafi sá tölvupóstur ekki...

Hvernig getum við bætt umgjörð opinberra útboða þannig að skattfé nýtist sem best? Viðreisn býður til opins fundar í streymi á facebook síðu Viðreisnar, laugardaginn 9. janúar kl. 11-12. Sjá viðburð á Facebook. Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við Háskólann í Reykjavík og Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdastjóri VSÓ...

Jólin eru handan við hornið og löngu komin tími til að kveikja á kertum, hita súkkulaðið og syngja jólalögin yfir jólaföndrinu. En ertu viss um að þú sért með textana á hreinu til að geta sungið með? [os-widget path="/vi%C3%B0reisn/%C3%9Eekkir-%C3%BE%C3%BA-j%C3%B3lal%C3%B6gin"]...

Daði Már Kristófersson var kosinn varaformaður Viðreisnar á landsþingi flokksins þann 25. september sl. með 94% atkvæða. En hvað veistu um Daða Má? Við spurðum hann nokkurra spurninga. [os-widget path="/vi%C3%B0reisn/hva%C3%B0-veistu-um-da%C3%B0a-m%C3%A1-varaformann-vi%C3%B0reisnar"]  ...

Gífurleg þróun hefur orðið á þjónustu hins opinbera í gegnum stafræna miðla á þessu ári og mikil þróun er fram undan, bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Aukin stafræn þjónustu mun ekki bara auðvelda fólki að nálgast þjónustu, heldur einfaldar hún einnig starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Því...

Velheppnuðu landsþingi Viðreisnar lauk nú rétt í þessu með kjöri Daða Más Kristóferssonar sem varaformanns Viðreisnar. Alls kusu 211 og hlaut Daði Már 198 atkvæði. Ágúst Smári Bjarkarson fékk 8 atkvæði. Auð atkvæði voru fimm.  Fyrr á þinginu var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin sem formaður með...

Þegar framboðsfrestur til embætta, utan varaformanns, rann út kl. 12.00 miðvikudaginn 23. september höfðu borist alls 20 tilkynningar félagsmanna um framboð. Samkvæmt ákvörðun stjórnar verður opnað fyrir kosningu á vidreisn.is kl. 8.00, föstudaginn 25. september og verður hægt að kjósa til allra embætta, utan varaformanns til...