Evrópa Tag

Í grein sem birtist í Kjarnanum gerir Jón Steindór Valdimarsson, stjórnarmaður í Viðreisn, Evrópustefnu flokksins að umtalsefni. Kveikjan að tilurð Viðreisnar er áhugi frjálslynds fólks á aðild Íslands að Evrópusambandinu og mikil vonbrigði með hvernig haldið hefur verið á þeim málum undanfarin misseri. Loforð hafa verið...