Kannanir Tag

Fylgi Viðreisnar er komið í rúmlega níu prósent samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 8.-12. júní sl. Viðreisn heldur áfram að bæta við sig og mælist með 9,1% fylgi, en mældist með 7,9% í síðustu könnun. Píratar mælast með 29,9% fylgi...