22 jún Hvað þarf að gera fyrir unga fólkið?
Ungt fólk vill að sér geti liðið eins og það sé hluti af samfélaginu. Það vill fá vinnu, mannsæmandi laun, húsnæði sem það á sjálft og stjórnvöld sem skilja það.
Ungt fólk vill að sér geti liðið eins og það sé hluti af samfélaginu. Það vill fá vinnu, mannsæmandi laun, húsnæði sem það á sjálft og stjórnvöld sem skilja það.