Sveitastjórnarþing Viðreisnar 19. janúar

14.01.19

Laugardaginn 19. janúar verður haldið sveitastjórnarþing Viðreisnar í húsnæði flokksins að Ármúla 42. Þangað boðum við alla kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum, nefndarfólk Viðreisnar í nefndum og ráðum sveitarfélaga sem og alla frambjóðendur Viðreisnar til síðustu sveitarstjórnarkosninga. Þingið fer fram frá klukkan 10-18.

Fleiri greinar