Vangaveltur um Brexit

24.01.19
Höfundur: Jón Steindór Valdimarsson

Útgöngu Breta úr Evrópusambandinu fylgir mikil óvissa. Hvernig gengur stjórnvöldum að halda utan um hagsmunagæslu Íslendinga í gegnum það ferli?

Á myndskeiðinu hér á eftir má sjá Jón Steindór Valdimarsson, þingmann Viðreisnar, fara yfir vangaveltur sínar um Brexit og þær réttmætu áhyggjur sem við megum hafa.

Myndskeiðið er hér: https://www.facebook.com/vidreisn/videos/407406306467838/

 

 

Fleiri greinar