Viðreisn

Fimmtudagsfundir á Dillon

23.11.16
Höfundur: Birna Þórarinsdóttir

Reykjavíkurráð Viðreisnar mun standa fyrir vikulegum fundum á Dillon Whiskey Bar (Laugavegi 30) í vetur á fimmtudögum kl. 19:00. Allir félagar í flokknum eru velkomnir!
Fyrsti fundurinn verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 24. nóvember. Sérstakt tilboð verður á barnum fyrir Viðreisnarfólk: hamborgari, gos og franskar fyrir 1.300 kr. og/eða hamborgari, bjór og franskar fyrir 1.800 kr.
Á þessum kvöldum gefst okkur tækifæri til að hittast og ræða málin vítt og breitt!

Fleiri greinar