Viðreisn

Opið hús - loftslagsbreytingar og Parísarsamkomulagið

02.12.16
Höfundur: Viðreisn

- Hvað gerðist í Marrakech? 
- Hvað gera Íslendingar? 
- Hvað getur Trump gert?

Þriðjudaginn 6. desember kl. 17:00 ræðum við í Viðreisn afar brýnt mál: hnattræna hlýnun og loftslagsbreytingar. Erindi flytur prófessor Brynhildur Davíðsdóttir, doktor í umhverfis- og auðlindafræði. 

Mætum öll og látum okkur þetta aðkallandi viðfangsefni varða! 
Fundinum verður streymt beint á Facebook-síðu Viðreisnar.

Fundarstjóri: Jón Þorvaldsson, formaður Umhverfis- og auðlindanefndar Viðreisnar.

Heitt á könnunni og allir velkomnir!

Fleiri greinar