Viðreisn

Nýr formaður Reykjavíkurráðs

23.01.17

Stjórn Viðreisnar tilnefndi á fundi sínum sl. föstudag Birnu Hafstein í embætti formanns Reykjavíkurráðs Viðreisnar. Birna Hafstein er formaður Félags íslenskra leikara og var í 4. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu Alþingiskosningum. Birna tekur við embættinu af Sigurjóni Arnórssyni. 

Fleiri greinar