Aðalfundur Norðausturráðs

04.03.17

Boðað er til aðalfundar í Norðausturráði Viðreisnar. Fundurinn verður haldinn á Akureyri þann 25.mars kl. 11:00, á veitingastaðnum Strikið (Norðursal), á 5. hæð við Skipagötu 14.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar og reikningar ráðsins fyrir nýliðið ár.
  2. Stjórnarkjör.
    1. Kosning formanns.
    2. Kosning fjögurra stjórnarmanna.
  3. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
  4. Önnur mál. 

Að aðalfundi loknum, kl. 12:00, verður haldinn opinn fundur með umræðum um stjórnmál. Boðið verður uppá súpu í hádeginu.

Stjórn Norðausturráðs