Viðreisn

Viðreisn rýnir í Borgarlínu

17.05.17
Höfundur: Birna Þórarinsdóttir

Góður rómur var gerður að fróðlegu erindi Þorsteins Hermannssonar, samgöngustjóra Reykjavíkurborgar, um Borgarlínu á opnum fundi Viðreisnar þriðjudaginn 16. maí. Þar fór Þorsteinn yfir forsendur verkefnisins, umfang og áætlaðan kostnað. Glærur Þorsteins eru birtar hér og jafnframt er hægt að horfa á upptökur af fundinum á Facebook síðu Viðreisnar.

Fleiri greinar