Dillon kvöld 31. maí

22.05.17

Reykjavíkurhópur Viðreisnar stendur fyrir Dillon kvöldi í beinu framhaldi af vinnustofunni 31. maí sem áætlað er að ljúki kl. 20:00. Tilboð á barnum. Fólk er hvatt til þess að mæta tímanlega því klukkan 21 hefst svo vikulegt Blúskvöld Dillon og húsið fylltist fljótt.

Hér er skemmtilegt tækifæri fyrir Viðreisnarfólk til að hittast, kynnast og ræða um stjórnmál.

Dillon Whiskey Bar er á Laugavegi 30, 101 Reykjavík. 

Fleiri greinar