Sumarfagnaður Viðreisnar!

12.06.17

Á fimmtudaginn næstkomandi, 15. júní, ætlum við að fagna saman lokum fyrsta þingvetrar Viðreisnar og komu sumars. 

Við ætlum að koma saman í höfuðstöðvum Viðreisnar í Ármúla 42 klukkan 17.15 í sannkölluðum sólarfíling. Í boði verða léttar veitingar, sumar tónar og ískaldir drykkir. 

Við hlökkum til að sjá þig og þína í sumarskapi!