Viðreisn

Fundur fólksins: Bleikir skattar

05.09.17
Höfundur: Birna Þórarinsdóttir

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, ræðir við gesti og gangandi um svokallaða „Bleika skatta“.
Annars vegar eru það skattar sem ríkið setur á vörur sem eingöngu konur nota af líffræðilegum ástæðum og hins vegar hærra verðlag til kvenna á markaðssettum vörum.
Spjallið fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, laugardaginn 9. september kl. 14:00-14:30.