Viðreisn

Ný brú og bætt vegakerfi: Viðreisn á Selfossi

14.09.17

Opið hús Viðreisnar verður í Tryggvaskála laugardaginn 16. september kl. 10:30.
Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður Hönnunardeildar hjá Vegagerðinni flytur erindi um fyrirhugaðar framkvæmdir á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss ásamt nýrri brú yfir Ölfusá og svarar að því loknu fyrirspurnum fundarmanna.
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, setur fundinn.
Sigurjón Vídalín Guðmundsson verður fundarstjóri.
Verið öll velkomin!
Viðreisnarfélagar í Árborg og nágrenni