Viðreisn

Kosningahátíð Viðreisnar

07.10.17

Kosningabarátta Viðreisnar hefst á laugardaginn með kynningu á framboðslistum og stefnumálum flokksins.

Hátíðin verður haldin kl. 14:00-15:00 á Icelandair Hotel Reykjavik Natura við Nauthólsveg 52.

Skemmtiatriði og léttar veitingar. Börn eru sérstaklega velkomin. 

Hlökkum til að eiga skemmtilega og kraftmikla stund saman!