Viðreisn

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður

07.10.17

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Fjölbreyttur hópur fólks skipar listann sem speglar breidd framboðs Viðreisnar. Listinn er leiddur af Þorsteini Víglundssyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, og er fléttaður konum og körlum til jafns.

Frambjóðendur:

1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra,

2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur,

3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur

4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri

5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri

6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur

7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari

8. Birna Hafstein, leikari

9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi

10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur

11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður

12. Margrét Cela, verkefnastjóri

13. Andri Guðmundsson, vörustjóri

14. Helga Valfells, fjárfestir

15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur

16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum

17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir

18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri

19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi

20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur

21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur

22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar Fróða 

Fleiri greinar