Kosningavaka Viðreisnar

26.10.17

Kosningavaka Viðreisnar verður haldin á Bryggjunni Brugghúsi við Grandagarð 8 í Reykjavík og hefst hún kl. 21:00. Frambjóðendur og stuðningsfólk er hjartanlega velkomið enda uppskeruhátíð ótrúlegrar kosningabaráttu.

Fleiri greinar