Viðreisn

Viltu taka þátt í starfinu?

16.11.17

Hjá Viðreisn er fjölþætt málefnastarf og allir áhugasamir eru velkomnir í hópinn!

Málefnahóparnir eru átta: 

  • Atvinnumál
  • Efnahagsmál
  • Heilbrigðis- og velferðarmál
  • Innanríkismál
  • Jafnréttismál
  • Mennta- og menningarmál
  • Umhverfis- og auðlindamál
  • Utanríkismál

Þá er einnig ungliðahreyfing, öldungaráð og ýmis staðbundin félög, á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Sendu okkur póst á [email protected] og við komum þér í tengsl við hópinn þinn!

C þig í starfinu í vetur :)

Fleiri greinar