Framtíðin á Reykjanesi

09.01.18

Fundur verður haldinn á Ránni, Hafnargötu 19, þriðjudaginn 9. janúar 2018, kl. 20:00. Þorsteinn Víglundsson og Hanna Katrín Friðriksson mæta og ræða við fundargesti um grunnþjónustu, samgöngur, nýsköpun og verðmæti starfa á Reykjanesi. Hvernig getum við unnið saman að bættri framtíð? Allir hjartanlega velkomnir.