EES: Allt fyrir ekkert?

Opið hús Viðreisnar
23.04.18

EES samstarfið verður til umræðu á næsta fimmtudagsfundi Viðreisnar. Þá ætla Dóra Sif Tynes og Þorsteinn Víglundsson að fara yfir og ræða við fundargesti um samninginn, tækifærin sem í honum felast og áskoranirnar framundan. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl kl. 17:30 í Ármúla 42. 

Fundurinn er skipulagður af málefnahópi Viðreisnar um utanríkismál.

Fundinum verður streymt á Facebook síðu Viðreisnar.

Heitt á könnunni í Ármúla. Verið öll velkomin!