Viðreisn

Efstu þrjú sætin í Norðvesturkjördæmi skipuð

Uppstillingarnefnd hefur nú tilkynnt hverjir verma efstu þrjú sæti flokksins í Norðvesturkjördæmi
31.08.16
Höfundur: Viðreisn

Nóg hefur verið að gera hjá uppstillingarnefndum Viðreisnar og línur nú loks farnar að skýrast.

Efstu þrjú sæti flokksins í Norðvesturkjördæmi hafa verið skipuð af eftirfarandi einstaklingum:

  1. Gylfi Ólafsson, hagfræðingur frá Ísafirði
  2. Lee Ann Maginnis, verkefnastjóri upplýsingamiðstöðvar ferðamála í Austur Húnavatnssýslu
  3. Sturla Rafn Guðmundsson, svæðisstjóri Rarik á Vesturlandi

Líkt og kemur fram í frétt Bæjarins besta verða fullskipaðir listar í öllum kjördæmum gerðir opinberir þann 12. september næstkomandi.

Fleiri greinar