Fundur í öldungaráði

16.01.17

Fundur í nýstofnuðu öldungaráði Viðreisnar verður haldinn miðvikudaginn 18. janúar kl. 17:00 í Ármúlanum. Allir félagar í Viðreisn sem hafa áhuga á því að starfa að málefnum aldraðra eru velkomnir á fundinn. Stefnt er að því að félagar utan höfuðborgarsvæðisins geti í framtíðinni tekið þátt í starfinu símleiðis.