Kvennaboð Viðreisnar

12.10.16
Höfundur: Viðreisn

Konur í Viðreisn bjóða þér til fundar við sig þar sem þær flytja örerindi um þau mál sem þær brenna fyrir. Þá verður boðið upp á léttar veitingar og skemmtilegt spjall.

Örerindi flytja:
Birna Hafstein - Skapandi og skemmtilegt atvinnulíf.
Dóra Sif Tynes - Kynjakvóti og sértækar agerðir, staða kvenna í atvinnulífinu.
Hanna Katrín Fridriksson - Í hvaða liði ertu?
Sigríður María Egilsdóttir - 
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir - Heildstæð framtíðarsýn Viðreisnar þar sem almannahagsmunir eru hafðir að leiðarljósi.
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ofbeldi gegn konum - hið persónulega er pólitískt.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræðir mikilvægi vestrænnar samvinnu og alþjóðastarfs- versus einangrunarhyggja.

Sara Dögg Svanhildardóttir stýrir fundi.

Sjáumst í kosningaskrifstofu Viðreisnar í Reykjavík, Höfðatorgi.