Félag Viðreisnar í Reykjanesbæ var stofnað 5. desember 2018. Félagsmenn eru allir skráðir félagar í Viðreisn sem lögheimili hafa í Reykjanesbæ.

 

Þau sem áhuga hafa á félaginu er bent á facebook-síðu þess. Einnig er hægt að hafa samband við formanninn með því að senda tölvupóst á netfangið vidreisnrnb@vidreisn.is