Félagsmenn í Viðreisn á Suðurnesjum eru þeir félagsmenn Viðreisnar sem lögheimili hafa á Suðurnesjum, í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ, í Grindavík og Vogum.
Félag Viðreisnar á Suðurnesjum var stofnað 5. desember 2018.
Þau sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi félags Viðreisnar á Suðurnesjum geta haft samband með því að senda tölvupóst á netfangið sudurnes@vidreisn.is. Einnig er bent á facebook-síðu þess.