Greinaskrif

Á bak við ómþýða útvarpsrödd vel gefinnar konu liggja skilaboðin skýr fyrir: Það verður að „tortíma kapítalismanum“ með því að „ráðast að auðvaldinu.“ „Aldrei verða eins og þau“ segir röddin. Þau og við, við og hinir. Millistéttin eru líka hinir. Skilaboðin eru að þeir sem...

Lítil umræða hefur verið undanfarin ár um það hvernig best er að skipta tekjuöflun hins opinbera á milli beinna og óbeinna skatta. Skipting þarna á milli hefur hins vegar mikil áhrif á þjóðarbúskapinn og er mikið hagsmunamál ekki síst fyrir aðila vinnumarkaðarins. Í þessu sambandi...

Hún var ein­föld aug­lýs­ingin sem birt­ist vegna stofn­unar Við­reisnar í Hörpu fyrir tveimur árum. Fólki sem vildi leggja áherslu á frjáls­lyndi, alþjóða­sam­vinnu, jafn­rétti og heið­ar­leika í þágu almenn­ings var boðið að koma saman og stofna stjórn­mála­flokk. Lyk­il­stef flokks­ins frá upp­hafi hefur verið almanna­hags­munir framar sér­hags­mun­um. Til­tölu­lega...

Það er gaman að búa í Hafn­ar­firði. Und­an­farin ár hafa margir skemmti­legir við­burðir bæst við flór­una og skapað grund­völl fyrir frá­bærar sam­veru­stund­ir.  Margar af þessum upp­á­komum eru skipu­lagðar af Hafn­ar­fjarð­arbæ eins og t.d. vor­há­tíðin Bjartir dagar og Jóla­þorp­ið. Annað á rætur sínar að rekja til...

Við upphaf árs 2017 tóku gildi ný útlendingalög. Strax í upphafi voru þau gagnrýnd fyrir að vera óvönduð og hefur gagnrýninni verið gefið vægi með þeirri staðreynd að á hinum stutta tíma frá samþykkt laganna hafa fimm breytingar á þeim tekið gildi. Þegar ég vann hjá...

Frelsi, jafn­rétti, umburð­ar­lyndi og sam­kennd eru þræðir sem þarf að flétta saman af kunn­áttu og alúð til þess að úr verði sterk taug sem hægt er að ríða úr þéttriðið net góðs frjáls­lynds sam­fé­lags. Árangur næst ekki nema raddir þess­ara sjón­ar­miða séu sterk­ar. Við­reisn gegnir...

Eftir aðeins örfáa daga verður kosið í sveitarstjórnir um land allt. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af prúðbúnum frambjóðendum, slagorðin vel útpæld og loforðin alltumlykjandi. Það taka allir þátt í þessum leik, enda skiptir máli að ná til eyrna kjósenda og boða fagnaðarerindið. Þegar keppt er um...

Í úthverfi Stafangurs Það er komið kvöld. Á drapplituðum Ektorp sófa í tvílyftu raðhúsi sitja íslensk hjón og hvíla sig eftir daginn. Hann er iðnaðarmaður, hún er hjúkrunarfræðingur. Börnin eru komin í háttinn, og byrjuð að dreyma norskuskotna drauma. Heimilishundurinn liggur við hliðina á sófaborðinu og...