Axel Sigurðsson

Fæstum kemur á óvart að komi dagur eftir þennan dag. Á því má samt má finna undantekningar og helst þær sé að finna í stjórnmálum.  Það er ábyrgðarhluti að stýra sveitafélagi. Góður rekstur skilar íbúum ábata á meðan offjárfestingar og óábyrg kosningarloforð um gull og græna...

Öll erum við sammála um að blómleg byggð um allt land skapar menningarleg, vistfræðileg, félagsleg og fjölbreytt efnahagsleg verðmæti. Byggðarstefna verður þess vegna að taka mið af öllum þessum fyrrnefndu stoðum sem samfélög byggja á. Þannig byggjum við upp sterkt samfélag til framtíðar. Sauðfjárrækt og landbúnaður...

Við sem elskum landbúnað viljum öll sjá það sama: Bætta afkomu bænda Bætt rekstrarumhverfi landbúnaðar Fleiri tækifæri til matvælaframleiðslu Aukna nýsköpun í landbúnaði Betri nýtingu hliðarafurða Aukna fagmennsku til að byggja upp jákvæða ímynd En okkur greinir eins og er um leiðir að settu marki. Ég hef...