Daði Már Kristófersson

Giftur Ástu Hlín Ólafsdóttur, ljósmóður. Börn: Sólveig 24 ára, Margrét Björk 20 ára, Atlas 14 ára og Gunnhildur 12 ára. Fjölskylduhundurinn er Krummi, sjö mánaða. Áhugamál eru útivist, fjallaferðir bæði um sumar og vetur ásamt mikilli bíladellu. Daði brennur fyrir efnahagsmálum, auðlindamálum og umhverfismálum.

Þetta ár er og verður um aldur og ævi tengt kór­óna­veiru­far­aldr­in­um, þessum skæð­asta far­aldri síð­ustu 100 ára. Lífi flestra jarð­ar­búa hefur verið umbylt. Margir hafa látið líf­ið, enn fleiri veikst og fáir sloppið við áhrif sótt­varna­að­gerða á líf og efna­hag. Íslend­ingar eru þar engin und­an­tekn­ing....

10. nóvember síðastliðinn gerði Fréttablaðið að umtalefni fyrirsjáanleg kaup ríkisins á kolefniskvótum til að uppfylla skuldbindingar Íslands gagnvart Kyoto bókuninni. Samkvæmt frétt blaðsins nemur þörf íslenskra stjórnvalda um 3 milljónum tonna af koltvísýringsjafngildi (CO2 equivalent). Miðað við núverandi verð losunarheimilda gæti þetta jafngilt um 17...

Síð­ast­liðna viku hafa borist afar jákvæðar fréttir sem varða fram­tíð­ar­horfur heims­ins. Tvö lyfja­fyr­ir­tæki, Pfizer og Moderna, hafa til­kynnt um árangur af þróun bólu­efna gegn kór­ónu­veirunni. Ísland hefur tryggt sér aðgang að báðum gegnum sam­starf við Evr­ópu­þjóð­ir. Ekki er hægt að und­ir­strika nægi­lega hve jákvæðar og...

Jóhann Páll Jóhanns­son birti grein í Kjarn­anum undir titl­inum „Ósann­fær­andi mála­miðl­un­ar­til­laga”. Í grein­inni gagn­rýnir Jóhann til­lögu okkar Stef­áns Más Stef­áns­sonar um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag gjald­eyr­is­mála á Íslandi. Hér er farið yfir athuga­semdir Jóhanns. Því ber mjög að fagna að mál­efna­leg umræða eigi sér stað um gjald­eyr­is­mál Íslands. Um...

Sú mikla aukn­ing atvinnu­leysis sem nú á sér stað mun hafa mikil nei­kvæð áhrif. Fót­unum er kippt undan fram­tíð þeirra ein­stak­linga sem missa vinn­una með til­heyr­andi fjár­hags­vanda­mál­um, áhyggjum og kvíða. Þetta bitnar bæði á ein­stak­lingn­um, hans nán­ustu og sam­fé­lag­inu. Þar að auki glat­ast verð­mætin sem...