18 Nov Bjargráð – ekki bólur
Síðastliðna viku hafa borist afar jákvæðar fréttir sem varða framtíðarhorfur heimsins. Tvö lyfjafyrirtæki, Pfizer og Moderna, hafa tilkynnt um árangur af þróun bóluefna gegn kórónuveirunni. Ísland hefur tryggt sér aðgang að báðum gegnum samstarf við Evrópuþjóðir. Ekki er hægt að undirstrika nægilega hve jákvæðar og...