Dóra Sif Tynes

Síðar í dag, miðvikudag, er gert ráð fyrir að breska þingið staðfesti svonefnd útgöngulög sem innleiða útgöngusamning Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Samningurinn verður síðan borinn undir þing Evrópusambandsins til staðfestingar miðvikudaginn 29. janúar. Ef allt fer sem fram horfir mun Bretland því ganga úr ESB föstudaginn...

Þrátt fyrir að margt hafi áunnist í jafnréttismálum hér á landi er eins og ákveðin svið samfélagsins séu alltaf sér á báti. Dæmi um þetta er fjármálageirinn. Tölurnar eru sláandi – ríflega 90 prósent þeirra sem stýra peningum hér á landi eru karlar. Yfirgæfandi meirihluti starfsmanna...

Það verður seint sagt að umræða um Evr­ópu­mál hafi verið áber­andi hér á landi und­an­farin miss­eri. Frá síð­ustu alþing­is­kosn­ingum hefur samt ýmis­legt gerst í henni Evr­ópu. Tíðar fréttir ber­ast af vand­kvæðum  Breta vegna fyr­ir­hug­aðrar útgöngu úr Evr­ópu­sam­band­inu en að sama skapi jákvæðar fréttir um stöðugan hag­vöxt...

Í kjöl­far los­unar hafta er fram­tíð banka­kerfs­ins ein af stóru áskor­un­unum sem stjórn­málin standa frammi fyrir nú um stund­ir, enda stór liður í end­ur­reisn efna­hags­lífs­isns. Það þarf ekki að fjöl­yrða um van­traust almenn­ings í garð fjár­mála­stofn­anna, það er ekki ein­göngu vanda­mál hér á landi heldur...