19 Aug Frjálslynda stjórnmálaaflið sem við óskuðum eftir
Grein birtist upphaflega á Vísir.is og má nálgast hér. Víst er að tilurð Viðreisnar hefur komið ýmsum í opna skjöldu og mörgum er ekki enn ljóst fyrir hvað flokkurinn stendur, eða hverjir standa að honum. Þeirra á meðal hafa sumir misskilið aflið og m.a. sagt Viðreisn endastöð...