Jón Ingi Hákonarson

Undanfarin ár hafa verið mikill vaxtartími á höfuðborgarsvæðinu þar sem íbúum á SV horninu hefur fjölgað mikið. Íbúum Hafnarfjarðar hefur hreinlega fækkað um 0,7% á árinu 2020. Þann 31. október 2019 bauð bæjarstjóri þrjátíuþúsundasta íbúann velkominn með viðhöfn en síðan þá hefur bæjarbúum aftur fækkað og...

Nú á mánudaginn hefjast tímabundin verkföll hjá félögum í STH og ef ekki tekst að semja hefjast ótímabundin verkföll í apríl. Þessar aðgerðir munu lama bæjarfélagið okkar að miklu leyti, enda sinna félagsmenn STH mikilvægum störfum hér í Hafnarfirði. Eins og önnur félög innan BSRB...

Eitt af meginverkefnum sveitarfélaga er sorphirða og hér á höfuð­borgar­svæðinu leikur byggðasamlagið SORPA lykilhlutverk í þeim efnum. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að töluverður styr hefur verið um nýja jarð- og gasgerðarstöð á Álfsnesi vegna vanáætlunar kostnaðar upp á hálfan annan milljarð. Mögulegar afleiðing­ar...