Jón Steindór Valdimarsson

Þingmaður. Kvæntur Gerði Bjarnadóttur íslenskukennara við Menntaskólann í Kópavogi. Dæturnar eru þrjár, Gunnur 38 ára, Halla 35 ára og Hildur 33 ára og barnabörnin eru fimm. Áhugamál eru fjallgöngur, golf, lestur góðra bóka, stjórnmál og þjóðfélagsmál. Jón Steindór brennur fyrir evrópumálum, jafnrétti og nýsköpun, gegn kynbundnu ofbeldi.

Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda góðra ákvarð­ana, trausts og aðhalds. Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda réttar með­ferð opin­bers fjár og tryggir jafn­rétti við úthlutun tak­mark­aðra gæða, hverjir njóta þeirra og á hvaða for­send­um. Hags­munir eru þannig í leiddir í dags­ljós­ið. Margt hefur áunn­ist á þessu sviði...

Hjónaband er lögbundið og formlega staðfest samkomulag tveggja einstaklinga um að verja lífinu saman með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Hjónaband getur af mörgum ástæðum orðið óbærilegt fyrir annan eða báða sem til þess stofnuðu, t.d. vegna ofbeldis eða sundurlyndis. Dæmin sanna að...

Jón Stein­dór Valdimars­son, þing­maður Við­reisnar, hvetur þing­menn til að gæta hófs þegar kemur að orða­vali í um­ræðunni um svo­kallað þungunar­rofs­frum­varp. Frum­varpið var tekið til um­ræðu í gær og er ó­hætt að segja að hart hafi verið tekist á um það. „Málið verð­skuldar vandaða um­fjöllun og hóf­stillta...

Útgöngu Breta úr Evrópusambandinu fylgir mikil óvissa. Hvernig gengur stjórnvöldum að halda utan um hagsmunagæslu Íslendinga í gegnum það ferli? Á myndskeiðinu hér á eftir má sjá Jón Steindór Valdimarsson, þingmann Viðreisnar, fara yfir vangaveltur sínar um Brexit og þær réttmætu áhyggjur sem við megum hafa. Myndskeiðið er hér: https://www.facebook.com/vidreisn/videos/407406306467838/     ...

Uppgangur þröngsýni, sérhagsmuna, verndar- og einangrunarhyggju og popúlisma lætur Ísland og íslenska pólitík og þjóðmálaumræðu ekki ósnortna. Sömu lögmál eiga við hér á landi sem annars staðar. Búið er til ímyndað vandamál, það gert að brýnu úrlausnarefni, óvinur fundinn og síðan bent á einfaldar lausnir...

Bretar hafa átt aðild að Evr­ópu­sam­band­inu - ESB, í 45 ár, eða síðan 1973. Þeir hafa tekið þátt í mótun þess og þróun allar götur síð­an.  Nú hafa Bretar hins vegar ákveðið að ganga úr ESB. Það gerðu þeir í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu þann 26. júní 2016. Ther­es­a May,...

Hund­rað ár full­veldis og nær 75 ár sjálf­stæðis eru vita­skuld merkir áfangar í sögu Íslands. Margt hefur á daga þjóð­ar­innar drifið á þessum árum bæði í þróun sam­fé­lags­ins sjálfs og ekki síður í heims­málum sem hafa um margt mótað og stýrt því hver fram­vindan hefur...