Pawel Bartoszek

Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt. Embættismaður á Samgöngustofu neitar bátum um leyfi til að flytja fólk á þjóðhátíð. Skriffinnar hjá...

Ein helsta röksemd fyrir rekstri opinbers menntakerfis er að það eigi jafna tækifæri fólks. En þá er auðvitað gott að menntakerfið sannarlega geri það. Í svari við fyrirspurn frá Nichole Leigh Mosty um brottfall innflytjenda úr framhaldskólum kom fram að brottskráningarhlutfall innflytjenda eftir 7 ár var einungis 31%...

Flestir þeirra sem fá íslenskan ríkisborgararétt fá hann í gegnum Útlendingastofnun að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Ef menn uppfylla ekki þessi skilyrði, geta þeir sent inn umsókn til Alþingis sem getur tekið (geðþótta)ákvörðum um að fallast á beiðninni eða ekki. Það má segja ýmislegt um þessa venju...

Innflytjendur frá EES-löndum geta komið til landsins með bláa evrópska sjúkrakortið sitt og fengið aðgang að sambærilegri heilsugæsluþjónustu og Íslendingar. Aðrir útlendingar eru ekki jafnheppnir. Á Íslandi komast innflytjendur ekki inn í sjúkratryggingakerfið fyrr en eftir 6 mánaða dvöl. Fyrstu sex mánuðina þurfa menn að kaupa...

Á Íslandi er engin löggjöf um bann við mismunum á grundvelli, þjóðernis, kynþáttar, trúar eða þjóðernisuppruna. Ísland sker sig úr meðal Evrópuríkja hvað þetta varða, og ekki á jákvæðan hátt. Vissulega höfum við jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar og erum aðilar að alþjóðlegum mannréttindasáttmálum, sem sumir hafa verið lögfestir,...

Þegar kemur að rétti fólks til að taka með sér börn, maka eða aðra fjölskyldumeðlimi þá stendur Ísland svipað af vígi og hin norræn ríkin. Lagalega virðist staðan hafa batnað örlítið með útlendingalögunum sem samþykkt voru á seinasta kjörtímabili, þótt enn sé mikið um að...

Aðgengi innflytjenda að íslenska vinnumarkaðnum mætti vera miklu betra. Ísland stendur enn lakast að vígi allra Norðurlanda í þeim samanburði. Þessari umfjöllun verður skipt í þrennt: Einkageirinn Opinberi geirinn Sjálfstætt starfandi Hér verður fjallað um hvern þessara hluta og lagðar breytingar. Einkageirinn Byrjum á einkageiranum og byrjum á því sem er jákvætt....

Frú forseti Ég velti því oft fyrir mér: Hvernig sjá aðrir starf þingmanns? Hvað halda börn að þingmaður geri? Slökkviliðsmenn eru með hjálm og slöngu og slökkva elda. Lögreglumenn eru kylfu og handjárn og elta bófa. En hvað gera þingmenn? Eitt svar við þessari spurningu má finna...