Sigmar Guðmundsson

Alþingismaður og ritari Viðreisnar. Sigmar á fimm börn, þau Krístínu Ölmu, Sölku, Kötlu, Krumma og Katrínu. Áhugamál Sigmars eru ræktin og önnur hreyfing, útivera, samvera með börnunum, kaktusar og Tinnabækurnar og allt sem þeim fylgir. Hann hefur beitt sér mikið fyrir því að efnahagur íslendinga verði stöðugri. Einnig hafa málefni fíknisjúkra, aðstandenda þeirra og annara sem standa höllum fæti í samfélaginu verið honum hugleikinn

Þótt sumarið sé vissulega dýrmætara hér á Íslandi en víða annars staðar, þá er algerlega óverjandi að lykilstofnanir sem þjóna fárveiku fólki loki yfir sumartímann í sparnaðarskyni. Það á að loka meðferðardeild Stuðla í fjórar vikur í sumar frá 10. júlí til 8. ágúst. Þar hafa...

Ný út­tekt Rík­is­end­ur­skoðunar á ópíóíðavand­an­um er svaka­leg­ur lest­ur. Margt af þessu var vitað fyr­ir en að fá þetta allt sam­an­dregið frá eft­ir­lits­stofn­un Alþing­is er mjög gagn­legt fyr­ir umræðuna og þokar mál­um von­andi áfram. Eitt helsta atriði skýrsl­unn­ar er að ekk­ert ráðuneyti eða stofn­un hef­ur tekið skýra...

Ný úttekt Ríkisendurskoðunar á ópíóðavandanum er svakaleg lesning. Margt af þessu vissi maður fyrir en að fá þetta allt samandregið frá eftirlitsstofnun Alþingis er mjög verðmætt. Eitt helsta atriði skýrslunnar er að ekkert ráðuneyti eða stofnun hefur tekið skýra forystu í málum sem snúa að ópíóðafíkn...

Manni sýnist að þrátt fyrir að skrifað hafi verið undir kjarasamninga, með aðkomu sveitarfélaga og 80 milljarða meðgjöf frá ríkisvaldinu, að þá standi þetta allt frekar tæpt. Atburðarásin er ekki sannfærandi, satt best að segja. Sem er miður því kjarasamningar til langs tíma eru nauðsynlegir....

Það er ömurlegt fyrir samfélagið að það kraumi undir niðri djúpstæð óánægja og reiði yfir því að fárveikt fólk fái ekki sjálfsagða og lögbundna heilbrigðisþjónustu í velferðarsamfélaginu okkar. Það dylst engum, sem á annað borð nennir að hlusta eftir því, að það ríkir neyðarástand hjá...