Sigmar Guðmundsson

Fyrrverandi frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV. Maki er Júlíana Einarsdóttir. Fimm barna faðir. Áhugamál eru utanvegahlaup og útivist með fjölskyldunni. Sigmar brennur fyrir að bjarga jörðinni, efla heilbrigðiskerfið og verja málfrelsið.

Það er dapurlegt að lesa um hvernig stjórnendur og starfsmenn Íslandsbanka virðast hafa aftengt sig þeirri staðreynd að þegar útboðið fór fram var bankinn í meirihlutaeigu ríkisins. Eignin sem verið var að selja var ríkiseign. Skýrsla fjármálaeftirlitsins er eins og lýsing á einhverjum subbubisness fyrir...

Það var áhugavert að lesa viðtal við nýjan formann Samfylkingarinnar, Kristrúnu Frostadóttur, um helgina. Þar var hún eðlilega spurð um stefnubreytingu flokksins í Evrópumálum. Svarið var vægast sagt áhugavert. „Það þýðir ekk­ert að halda ein­hverju til streitu sem er kannski ekki vilji fyr­ir meðal þjóðar­inn­ar. Ef...

Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum ráðherra við skýrslu MAST um hvalveiðar. Skýrslan segir okkur með skýrum hætti að veiðarnar uppfylla ekki þær kröfur sem nútíminn setur á svona veiðar. Það gengur auðvitað ekki að hvalir syndi klukkutímum saman helsærðir með skotsár í...