Thomas Möller

Starfar sjálfstætt við fyrirtækjaráðgjöf og er stundakennari við Háskólann á Bifröst. Giftur Bryndísi María Tómasdóttir. Saman eiga þau þrjú börn og sjö barnabörn. Áhugamál eru stjórnmál, ferðalög, badminton, mótorhjól, umhverfismál, tónlist og fjölskyldan. Thomas brennur fyrir sanngjarnara og frjálslyndara Ísland þar sem jafnrétti og almannahagsmunir ráða.

"Hvað er í Trump-fréttum?“ hefur verið algeng spurning á heimilinu mínu síðastliðin ár. Maðurinn hefur verið í fréttum nánast daglega með ákvarðanir og yfirlýsingar sem vekja mikla athygli um allan heim. PEW hugveitan, Economist, Business Outsider og fleiri hafa metið forsetatíð Trumps. Þar fær hann hrós fyrir...

Ný­lega vakti vara­seðla­banka­stjóri at­hygli á því að af­borganir ó­verð­tryggðra í­búða­lána gætu hækkað um allt að 50 prósent ef stýri­vextir hækkuðu. Tug­þúsundir heimila hafa tekið slík lán unda­farin ár. Krónan hefur hrunið um 20 prósent á undan­förnum vikum sem mun ó­hjá­kvæmi­lega leiða til hækkunar á verð­tryggðum...

Þegar ég var fyrir utan Kristjánsbakarí á Akureyri í blíðviðri í ágúst, tók ég eftir því að af átta bílum fyrir utan bakaríið voru fjórir skildir eftir í gangi, þar af einn mannlaus. Þá rifjuðust upp fyrir mér ummæli þýsks vinar sem sagðist aldrei hafa...

Í dag byggir verðmætasköpun á Íslandi að miklu leyti á notkun takmarkaðra auðlinda, mikilli notkun jarðefnaeldsneytis og mjög stóru kolefnisfótspori, sem er með því hæsta í heiminum miðað við hvern íbúa. Fiskveiðar, landbúnaður, ferðaþjónustan og stóriðja búa til risafótspor, sem verður að minnka á næstu...

Um daginn þegar ég horfði út um gluggann við Garðatorg og sá fullorðinn karlmann skilja innkaupavagninn úr Bónus eftir við bílinn sinn töluvert langt frá búðinni, rifjaðist upp fyrir mér málsháttur sem ég heyrði fyrir nokkrum árum sem er hafður eftir C.S. Lewis, rithöfundi frá...

Nei, ég ætla ekki að tala um meinta hollustu mjólkurdrykkju í þessum pistli. En eitt er víst: Mjólkin er alls ekki góð fyrir samkeppnina í landinu. Hér eru nokkur dæmi: Samkeppnislög gilda ekki um hluta mjólkuriðnaðar á Íslandi. Mjólkurverð myndast ekki í samkeppni, það er ákveðið...